Ganga með þema

25. ágúst – 29. september

Þátttakendur mæta í Janus endurhæfingu fyrir göngu. Gengið verður um miðbæ  Reykjavíkur. Á leiðinni fær gönguhópurinn ýmis verkefni og upplýsingar  um borgina.

  • Föstudaga kl. 10.00 – 11.30 (Anddyri Skúlagötu)

Skipulag göngu með þema eru eftirfarandi:

25.ágúst –  Ljósmyndaganga um miðbæ Reykjavíkur

1.september –  Ganga að skoða útilistaverk í Reykjavík ( app gefið út 2019 )

8.september – Öskjuhlíð/ skoða herminjar í Öskjuhlíð

15.september – Skoða umhverfið og sögu í Laugarnes – Skarfaklettur

22.september-  Hópurinn velur þema og gönguleið

29.september – Grasagarður í Reykjavík/ skoða haustliti

Námskeiðið er opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Sigríður Pétursdóttir.

Scroll to Top