Fyrirtækjakynning

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að kynna nemendum fyrir fyrirtækjum og vinnumarkaðinum, til að auðvelda þeim stökkið út á vinnumarkaðinn þegar þar að kemur..

  • Miðvikudaga kl. 13.00 – 15.00 (hittumst á 4. hæð)

Farið verður í heimsókn til fyrirtækja. Þar sem við fáum fræðslu um vinnstaðinn, störfin sem eru unnin og annað sem tengist fyrirtækinu og vinnumarkaðinum. Reynt verður að heimsækja fyrirtæki nálægt Janus endurhæfingu.

Námskeiðið verður opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Benjamín Júlíusson og Hrefna Þórðardóttir.

Scroll to Top