Froskasaumur (sensory frogs)

Markmið námskeiðsins er að sauma froska úr efni sem gætu haft róandi áhrif á fólk í kvíðavaldandi/ truflandi aðstæðum. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna og þátttakanda Janusar endurhæfingar. 

  • Fimmtudaga kl. 10.00 – 11.30 (2. hæð – Suður)

Tilgangur námskeið er að þátttakendur læri að sníða eftir ákveðni sniði, velja efni og sauma frosk eftir leiðbeiningum.

Námskeiðið er opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Sigríður Hannesdóttir og Thararat.

Scroll to Top