Frisbígolf

13. apríl – 25. maí

Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga, læra frisbígólf og auka virkni auk þess að skemmta sér. Einnig að æfa sig að vera í kringum annað fólk og þjálfa þar með félagsfærni. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Fimmtudaga kl. 11.00 – 12.00 (Klambratúni)

Námskeiðið er opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Jón Hjalti Brynjólfsson og Halldór Bjarki Ipsen.

Scroll to Top