Fjölskyldan – Örnámskeið

30. nóvember

Markmið námskeiðsins er hvernig best er að hlúa og styrkja  fjölskylduna. 

  • Fimmtudaginn 30. nóvember

Rætt verður um það sem einkennir fjölskydu þar sem einstaklingarnir ná að dafna og líða vel.

Hvað er hægt að gera til þess að efla fjölskylduna.

Námskeiðið er eitt skipti. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Sigríður Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top