Fjölskyldan (örnámskeið)

Markmið námskeiðsins er að fræða þátttakendur um hvernig best er að hlúa að og styrkja fjölskylduna.

Þriðjudagur 13.febrúar kl. 09:00 – 11:30 (4.hæð)

Rætt verður um það sem einkennir fjölskydu þar sem einstaklingarnir ná að dafna og líða vel. Hvað er hægt að gera til þess að efla fjölskylduna.

Námskeiðið er 1 skipti. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður S. Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top