Dungeons og Dragons spilahópur

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

31. maí – 5. júlí

Markmið námskeiðsins er að læra um hlutverkaspilið Dungeons & Dragons og eiga saman skemmtilega stund. Námskeiðið er einnig gott tækifæri til að stíga út fyrir þægindarammann, setja sig í spor annarra, æfa sig í samskiptum og öðlast færni í að vinna saman í hóp. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Miðvikudaga kl. 13.00 – 15.00 (2. hæð – Suður)

Markmið námskeiðsins er að læra um hlutverkaspilið Dungeons & Dragons og eiga saman skemmtilega stund. Námskeiðið er einnig gott tækifæri til að stíga út fyrir þægindarammann, setja sig í spor annarra, æfa sig í samskiptum og öðlast færni í að vinna saman í hóp.

Námskeiðið er lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Linda Ólafsdóttir og Lena Rut Olsen.

Scroll to Top