DAM – Núvitund

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar.

Núvitund er undirstaða díalektrískarar atferlismeðferðar (DAM).  Markmiðið er að fræða þátttakendur um núvitund og mismunandi hugarástand.

  • Föstudagar kl. 9.00 – 10.30 (4. hæð)

Skoðað verður hvað þú gerir þegar þú æfir núvitund og hvernig þú æfir núvitund. Gerðar verða margvíslegar núvitundaræfingar í tímum. Þátttakendur taka virkan þátt með því að deila upplifunum og reynslu. Heimavinna er stór hluti af færniþjálfun.

Námskeiðið verður lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Alma Rún Vignisdóttir, Jón Hjalti Brynjólfsson og Lena Rut Olsen

Scroll to Top