Aukin vellíðan með jákvæðri sálfræði

Fyrir alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.

19.apríl – 3. maí

Markmið námskeiðsins er að kynna fyrir þátttakendum hugtök og verkfæri sem geta hjálpað þeim að auka vellíðan sína. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar.

 • Þriðjudaga kl. 13.00 – 15.30 (4. hæð)

Helstu atriði sem fjallað verður um;

 • Jákvæð sálfræði
 • Hamingja og vellíðan
 • Tilfinningar
 • Grósku- og festuhugarfar
 • Þrautseigja og seigla
 • Tilgangur og merking
 • Bjartsýni
 • Þakklæti
 • Félagsleg tengsl
 • Flæði
 • Góðvild og samkennd

Námskeiðið mun innihalda fræðslu, myndbönd og verkefni sem bæði verða unnin í tíma og heimaverkefni.

Námskeiðið er lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Elsa Guðrún Sveinsdóttir.

Scroll to Top