Áramóta og þrettándagleði

5. janúar

Markmið námskeiðsins er að eiga saman rólega og notalega áramóta og þrettándastund. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Fimmtudaginn 5. janúar kl. 13:00 – 14:30 (4. hæð)

Syngja saman áramóta og þrettándalög.  Hlusta á áramótaljóð. Hlusta á áramóta og þrettándaþjóðsögur. Fræðast um hvernig áramótabrennur urðu til.

Námskeiðið er eitt skipti. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager.

Leiðbeinandi verður S. Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top