Sumarkveðjur frá starfsfólki Janusar endurhæfingar

Almenn námskeið og hefðbundin starfsemi Janusar endurhæfingar á Skúlagötu hefst aftur eftir sumarlokun skrifstofu frá og með mánudeginum 8. ágúst. Örnámskeið hefjast 9. ágúst og dagskránna má nálgast hér. Við hlökkum til haustsins með ykkur kæru þátttakendur og vonum að þið njótið sumarsins. 

Sumarkveðjur frá starfsfólki Janusar endurhæfingar Read More »