Sumarmarkaður 2022 – Þökkum stuðninginn

Sumarmarkaður og happdrætti Janusar endurhæfingar 2022 var haldinn fimmtudaginn 23. júní síðastliðinn. Á markaðnum voru seldir listmunir sem þátttakendur hafa hannað og útbúið svo sem póstkort, myndir, fuglahús, prjón, hekl, lampar, steypt, hnýtt og tálguð listaverk af ýmsu tagi. Þema markaðarins var eins og áður endurnýting, náttúruleg efni, umhverfisvitund og nýsköpun. Afar góð stemning skapaðist á […]

Sumarmarkaður 2022 – Þökkum stuðninginn Read More »