DAM- Atvinnufærni: 17 vikna hópmeðferð

Um miðjan janúar fór af stað 17 vikna hópmeðferð í DAM-Atvinnufærni. Samtals 16 þátttakendur eru skráðir og taka samhliða þátt í námskeiðunum Að sækja um starf og Stuðningur í atvinnuleit. DAM-teymi Janusar endurhæfingar hefur í samstarfi við Dr. Janet Feigenbaum unnið að innleiðingu meðferðarinnar í starfsemina síðastliðið ár. Dialectical Behavior Therapy skills for employment (DBT-SE) […]

DAM- Atvinnufærni: 17 vikna hópmeðferð Read More »