Nýtt samvinnuverkefni – Ungir fullorðnir

Ungir fullorðnir er samvinnuverkefni Janusar endurhæfingar, Geðheilsuteyma heilsugæslunnar, geðdeilda Landspítalans, Þrautar og Önnu Maríu Jónsdóttur geðlæknis. Undirbúningur hófst árið 2018 og fyrstu þátttakendur verkefnisins hófu endurhæfingu hjá Janus endurhæfingu í ágúst 2021 en þá tók gildi þjónustusamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Janusar endurhæfingar varðandi verkefnið. Tilgangur verkefnisins er að byggja upp hæfingar- og endurhæfingarþjónustu fyrir […]

Nýtt samvinnuverkefni – Ungir fullorðnir Read More »