Janúar 2022, COVID-19 takmarkanir

Starfsfólk Janusar endurhæfingar óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til samstarfsins 2022.   Eftirfarandi sóttvarnir gilda í húsnæði Janusar endurhæfingar þangað til annað verður tilkynnt:  Allir verða að spritta hendur við komu inn í húsnæði Janusar endurhæfingar. Handspritt, hanskar og grímur eru til taks við innganga allra hæða. Tveggja metra reglan og grímuskylda gildir …

Janúar 2022, COVID-19 takmarkanir Read More »