Sölusíða Janusar endurhæfingar?

Við hvetjum alla til að skoða sölusíðu okkar þar sem margir fallegir listmunir eru til sölu. Allur ágóði af sölu rennur í styrkarsjóð þátttakenda Janusar endurhæfingar.  Um styrktarsjóð Janusar endurhæfingar Sjóðurinn var stofnaður í apríl 2013 til að styrkja þátttakendur, sem eru í tímabundinni fjárhagslegri neyð, eftir að fullreynt hefur verið að þeir fái ekki […]

Sölusíða Janusar endurhæfingar? Read More »