Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði

Ánægjulegt er að greina frá því að Janus endurhæfing hefur síðastliðið ár verið í nánu alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland). Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum.  Þetta alþjóðlega samstarf […]

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði Read More »