Jólamarkaður Janusar endurhæfingar 2019
Þann 3. desember kl. 11:30-17:30 verður jólamarkaður Janusar endurhæfingar í húsakynnum okkar á 2. hæð, Skúlagötu 19. Á markaðnum verður fjölbreytt úrval af bæði list- og nytjahlutum á góðu verði. Allur ágóði rennur í styrktarsjóð Janusar. Léttar veitingar verða einnig í boði og góð stemmning. Vörur verða áfram til sölu virka daga í desember frá 08:00-16:00 …