Sumarmarkaður Janusar endurhæfingar

Sumarmarkaður Janusar verður haldinn 3. júlí kl. 11:30 – 16:30, Skúlagötu 19. Á markaðnum verða seldir munir sem þátttakendur á Iðjubraut hafa útbúið, svo sem draumfangara, töskur og tálgaðir hlutir af ýmsu tagi. Þema markaðarins er eins og áður endurnýting, náttúruleg efni, umhverfisvitund og nýsköpun.Afar veglegt happdrætti verður á markaðnum og vinningar ekki af verri endanum, […]

Sumarmarkaður Janusar endurhæfingar Read More »