Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu

Ný vísindagrein Predicting Changes in Quality of Life for Patients in Vocational Rehabilitation hefur verið birt frá Janusi endurhæfingu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnunni IEEE Conference on Evolving and Adaptive Intelligent Systems EAIS 2018 í lok maí mánaðar. Rannsóknarspurningin var hvort hægt sé að spá fyrirfram, með því að nýta gervigreind, um niðustöður næstu mælinga mælitækisins heilsutengdra lífsgæða. […]

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu Read More »