Grein um Janus Manager valin besta vísindagreinin – önnur verðlaun á þessu ári

Heiður er að greina frá því að Janus endurhæfing fékk í annað sinn í gær, 16. júlí, verðlaun á stuttum tíma fyrir bestu vísindagreinina. Verðlaunin að þessu sinni voru veitt af Genetic Improvement málþinginu, ráðstefnunni GECCO 2017 fyrir greinina Fixing Bugs in Your Sleep: How Genetic Improvement Became an Overnight Success. Þessi vísindagrein er afrakstur þróunarvinnu innan Janusar endurhæfingar á sérhönnuðu …

Grein um Janus Manager valin besta vísindagreinin – önnur verðlaun á þessu ári Read More »