Grein um völvuna valin besta vísindagreinin

Janusi endurhæfingu hefur hlotnast sá heiður að fá verðlaun fyrir bestu vísindagreinina á ráðstefnu í Grikklandi ICTS4eHealth 2017, núna í júlí. Samkeppnin var hörð enda greindu fundarstjórar frá því að aðeins 48% vísindamanna sem sóttu um leyfi til að kynna rannsóknir sína fengu að taka þátt. Fyrirlestur Janusar endurhæfingar The Use of Predictive Models in Dynamic Treatment Planning vakti mikinn […]

Grein um völvuna valin besta vísindagreinin Read More »