Janus endurhæfing og Háskóli Íslands

Heiður er að greina frá neðangreindri frétt sem birt er með góðfúslegu leyfi Háskóla Íslands, ásamt myndum en fréttin birtist á heimasíðu háskólans þann 29. apríl síðastliðinn. Samstarf um nám og rannsóknir í starfsendurhæfingu Háskóli Íslands og Janus endurhæfing gerðu fyrr í mánuðinum samstarfssamning til þriggja ára sem gerir m.a. nemendum við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands kleift […]

Janus endurhæfing og Háskóli Íslands Read More »