Úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar

Út er komin skýrsla varðandi úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar (JE). Henni ber að fagna. Það er mat Embættis landlæknis að JE bjóði upp á fjölbreyttar endurhæfingarbrautir sem koma vel til móts við ólíkar þarfir þátttakenda. Einnig að það sé mikill metnaður hjá starfsfólki JE að ná vel til notenda endurhæfingarinnar, finna styrkleika þeirra  og […]

Úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar Read More »