Grein í Læknablaðinu

Í Læknablaðinu í desember 2012 birtist góð grein eftir Kristínu Siggeirsdóttur og fleiri starfsmenn Janusar endurhæfingar um Janusar-aðferðarfræðina. Ný  nálgun í læknisfræðileg geðendurhæfingu. Greinina í heild sinni má sjá undir flipanum “Hlaðan” hér á heimasíðunni.

Grein í Læknablaðinu Read More »