Grein í Læknablaðinu

Læknablaðið birti nú í mars grein um starfsemi Janusar endurhæfingar. Sannarlega er það ánægjulegt og heiður að fá umfjöllun um starfsemina birta í því góða blaði. Grein um Janus endurhæfingu ehf.